19. júní - Vinnudagur

Fór um í dag að skipta út fullt af vélum í einum af primary skólunum hérna á Mahe (það er stærsta eyjan og höfuðborgin Victoria er á henni) Gekk það  bara alveg ljómandi þetta voru eitthvað um 16 vélar sem við skiptum út. Svo var bara farið heim og um kvöldið eldaði Guðmundur eins og venjulega rosalega góðan mat fyrir okkur J Fór frekar snemma að sofa því við þurftum að vakna fyrir klukkan 6 til að ná ferju yfir á Pralin þar sem við verðum yfir helgina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björgvin Þorgrímsson

Höfundur

Björgvin Þorgrímsson
Björgvin Þorgrímsson
Seychelles fari

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband