22.6.2008 | 20:37
22. Júní - Anse Lazio
Síðasti dagurinn okkar á Praslin var í dag og var hann allveg frábær fórum á strönd sem heitir Anse Lazio og er oft búinn að vera rankuð 1-2 yfir flottustu strendur í heimi, hún var allveg æðisleg snilld að leika sér í sjónum þarna tók allveg fullt af myndum. Kíktum svo á veitingarstað sem var við ströndina og fengum líka þennan fína hamborgara og franskar, endaði svo á Vanilla sheik og er þetta hands down besti shake sem ég hef fengið . . með allvöru vanilla . . ekkert svona gert á rannsóknarstofu :)
Fórum svo með ferjunni til Mahe um kvöldið og þar tók Guðmundur á móti okkur með rosa grill veislu og var þetta allveg frábær matur fengum þetta frábæra svínakjöt.
Svo í miðju borðhaldinu þá fengum við lítinn gest í heimsókn . . . allveg pínulittla eðlu sem var að skríða á okkur og var bara allgjört krútt var hjá okkur í örugglega 30 min eða eitthvað svolleiðis . . .
anyways ætla fara koma mér í rúmið vinna á morgun og svolles vakna snemma :) loksinns kominn í internetsamband þannig að ég er búinn að henda inn fullt af póstum sem voru búnir að safnast upp um helgina :) góða nótt . .
Um bloggið
Björgvin Þorgrímsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÖFUND!
Vá hvað þetta er búið að vera mikið ævintýri hjá þér, hlakka ekkert smá til að koma í heimsókn og fá að skoða allar myndirnar þínar... hf
kveðjur frá okkur öllum í Baugakórnum :)
Stella (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 21:28
Gaur .... eftirleiðis vill ég sjá þig vakna 06:30 í ræktina .... engar afsakanir sko, vaknandi á skeljungseyjum villt og galið um hánætur sko hehehehehe. shitt hvað það er nice þarna hjá kéllinum. ég væri alveg til í að skoða svona T.M.N.T :D
kv- Denny Crane
jonhb (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 08:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.